Ég fann gamalt borð á bland í vor sem stóð til að breyta!
![]() |
Borð |
![]() |
Það var með mjög fallegum blómaflísum sem voru því miður margar brotnar... |
![]() |
Búin að mölva og djöflast með hamri og sporjárni |
![]() |
Pússa og þrífa... |
![]() |
Búið að bera á |
![]() |
...svo Frikki græjaði að sjálfsögðu koparflísar fyrir konuna :) |
Notuðum hamrað málmsprey sem fæst í flestum byggingarvöruverslunum.
![]() |
Eins og nýtt! |
Engin ummæli:
Skrifa ummæli